Bloggfrslur mnaarins, ma 2012

Haldi Skagafjrinn enn eitt vori.

er a renna upp dsemdartmi vorverkanna og v hldum vi Sigurur orri (12 ra ) fjrin fegursta og gerums blmlfar tmabundi okkur til skemmtunnar. etta hfum vi gert all mrg r og er gaman a rifja a upp a egar g var fyrsta skipti essu blmlfa hlutverki, var a starfskynningu fr Steinsstaaskla hj furbrur mnum Fidda Laugarhvammi. Hann tti og rak garyrkjustin Laugarhvammi gu m vita hva mrg r. N en tmarnir breytast og dttir Fidda, Jnna mn keypti stina af fur snum og var g hj henni mrg vor og n er a dttir Jnnu sem er tekin vi stinni og enn fer g norur Grin og hlakka alltaf jafn miki til.

En hva skildu a vera mrg fyrirtkin landinu sem geta stta af slku, ekkert kennitluflakk bara ttliaskipti. arna eru engar offjrfestingar og flest nnast eins og egar Fiddi stofnai etta. Moldin er reyndar ekki sigtu lengur me hndunum en a eru bara nokkur r san maurinn minn smiai slkan grip fyrir Jnnu til a ltta henni verkin og er mikil sla me enn grip og n er alltaf nst "sigga" ll vor og mislegt skagfirst oraval nota vi skemmtun Wink

Mli me a allir kki Garyrkjustina Laugarmri sem er 10 km fyrir innan Varmahl og versli sr strustu kryddjurtirnar, langflottustu sumarblmin og hraustlegusu tr og runna, svo ekki s minnst nuppteknar gulrtur.

Sumst Grin


Hsasmijan 109% hrra ver!

Tengdasonurinn geri verknnun dag og er etta slandi munur. etta er vara ar sem ekki er slegist um hylli kaupanda fjlmilum og verslanir hira v ekki um a hkka og lkka eftir v hvernig vindar blsa.
Geri sm verknnun pulsum me fgu kringum tiglugga.
Hsasm = 2.299kr
Byko = 1.861 kr
Mrbin = 1295 kr
Bauhaus = 1.095 kr
Til hamingju Hsasmijan a munar bara 109% ykkur og lgsta!
Bandit

Um bloggi

Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir

 

Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir
Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir

Ákveðin móðir 4 frábærra barna, tvö barnabörn. Á frábæran eiginmann og á yndislega vini, hver getur beðið um meira??. Staðreyndir: Skagfirðingur í húð og hár en þó ekki skáld og listamaður. Fædd að Laugarbóli í Skagafirði, en búið á Fljótsdalshéraði síðan 1980.

Og er nú stjórnarmaður í Heimssýn á Austurlandi.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.11.): 0
 • Sl. slarhring: 0
 • Sl. viku: 0
 • Fr upphafi: 100880

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 0
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Nv. 2017
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Myndaalbm

Njustu myndir

 • ...cimg1005
 • ...cimg0642
 • ...cimg0779
 • Hér er svo litla frekjudósin
 • CIMG0644

36 dagar til jla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband