Bloggfrslur mnaarins, nvember 2010

ggun, herfer?

N er hafin einhvers konar herfer gegn svokallari neikvni. Og gert miki v a gera lti r eim einstaklingum sem "jst" af slku. Koma upp r skotgrfunum og lta bjrtu hliarnar er eitt af slagorunum sem notu eru. Merkilegt hva etta er alltaf nota miki egar einhver gagnrnir stjrnvld ea hverskonar valdhafa hvar sem eir eru stjrnkerfinu. Fyrir mr er etta herfer gegn rttltri reii almennings sem og r til a agga niur a sem ekki m vera uppi borinu.

 etta heyrist ansi oft t.d gegn Lilju og "villikttum" hennar, v eir einstaklingar ganga full hart fram eftir sannleikanum og ekki tali rlegt a au fi a leika lausum hala lengur og v er masknan sett sta.

essi sami sngur var settur sta egar heyrast fru gagnrniraddir banka og fjrmlakerfi snum tma. Lti var gert r v flki, og a jist af fund og neikvni og alls konar leiinlegum kvillum. Vi hefum kannski betur leyft eirri "veiru" a brjtast r, vrum kannski betur stdd dag ef essir "fundsjku leiindapkar" hefu fengi a tj sig til fulls sem og skoa mlin kjlinn.

N er essi sngur komin fullt aftur og mr heyrist vi almenningur tla enn og aftur a gleypa vi honum, v gu fori okkur fr v a teljast leiindapkar sem hfum neikvni a leiarljsi, sei sei nei vi getum ekki lti a spyrjast um okkur.


Hi undursamlega og almttuga ESB.

Var a ekki sagt a slkar hremmingar gtu ekki komi fyrir rki innan ESB? Af hverju finnst mr a hafa veri ansi hvr "rk" snum tma fyrir inngngu. Og af hverju eru frttamenn essarar jar ekki farnir a skoa ann rur samhengi vi a sem n er a gerast rlandi og Portugal?


mbl.is ESB avarar ra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vilhjlmur Egilsson !

Djfull var g svaalega rei vi a horfa essa karluglu tala um a a btur vru hugsanlega of har. v skupunum spuri frttmaur heldur ekki hvort a gti veri a lgstu launin vru bara ALLT OF LG sem auvita er vandamli hnotskurn. Held a essi rfistuska tti a prfa a lifa rorkubtum strpuum og tala svo vi mig beint og millilialaust ef hann orir, en a mun hann auvita ekki hafa kjark til

Vilhjlmur!!!!!! r er hr me boi vital og frslu um hvernig a er fyrir ryrkja a lifa af essu svvirilega "hu" btum eins og vilt kalla a.


Um bloggi

Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir

 

Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir
Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir

Ákveðin móðir 4 frábærra barna, tvö barnabörn. Á frábæran eiginmann og á yndislega vini, hver getur beðið um meira??. Staðreyndir: Skagfirðingur í húð og hár en þó ekki skáld og listamaður. Fædd að Laugarbóli í Skagafirði, en búið á Fljótsdalshéraði síðan 1980.

Og er nú stjórnarmaður í Heimssýn á Austurlandi.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.11.): 0
 • Sl. slarhring: 0
 • Sl. viku: 0
 • Fr upphafi: 100880

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 0
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Nv. 2017
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Myndaalbm

Njustu myndir

 • ...cimg1005
 • ...cimg0642
 • ...cimg0779
 • Hér er svo litla frekjudósin
 • CIMG0644

36 dagar til jla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband