Bloggfrslur mnaarins, oktber 2009

Bara sorglegt.

Miur ykir mr a heyra um enn einn strveldisdrauminn. Held a aldrei komist friur heiminum meann menn ala me sr slkar hugsanir. etta snir svo brenglaan hugsunarhtt, ann veg a engum ykir neitt vari a sem eir hafa, ekkert er ngu gott fyrir , enda var skrifa einu sinni a mikill vill alltaf meira, og v miur er a rtt.

Ekki arf anna en a horfa til ESB til a sj a. a var einu sinni hugsa sem friarbandalag skilst mr, en hefur rast yfir skrmsli sem vill llu ra og yfir llu gna, etta eru 27 jir sem leyfa sr a a rotta sig saman til a geta sett rum jum ar fyrir utan skilyri um viskipti og tolla og margt fleira, hva kemur a frii vi ??

ar koma saman kerfiskallar me mismiklar gfur og mismikil heilindi og plotta um flest anna en a er snr a frii, og svoleiis samkrull ekki a la nokkrum jum, hvorki eim jum sem eru innan ESB n nokkrum rum, hvort sem a eru norurlnd, austurblokkin , ea s vestri og ttu slendingar a vinna a v me llum rum a slk bandalg yru lg niur sem valda v a hver j hefur ekki full forri yfir snum mlum, er bundin af meirihluta annara ja, ar er lri komir fram r sjlfu sr og fari a nota a sem kgun.

a er nefnilega eitt a hafa samstarf vi arar jir, en ESB er allt anna. egar ar inn er komi vera jir a hafa samr, hvort sem eim lkar a betur ea verr og er a orin nauung, og egar menn fara a finna fyrir slkri nauung til lengri tma, fara menn a lta frilega og friurinn er ti, og svo er bara spurning hva slkt hefur fr me sr, hversu alvarlegar afleiingar a mun hafa egar essi smu rki fara reyna a brjtast undan ofurvaldi sem bi er a koma . Mun a kosta str??


mbl.is Vill stofna norrnt rki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

etta eru alveg merkilegar upplsingar.

Cilla Ragnars skrifar en etta er afrit af annari su. En merkilegt a sj etta svo g tk mr bessaleyfi.

"Cilla Ragnarsdttir: Samspilling hva?

Athugi hverja rkisstjrnin hefur vali sr til fulltingis:

Ingvi rn Kristinsson er astoarmaur Flagsmlarherra rna Pls rnasonar, en hann var framkvmdastjri Verbrfasvis Landsbankans. Einnig starfar hann sem rgjafi Forstisrherra.

Benedikt Stefnsson var Greiningardeild Landsbankans og er nna astoarmaur Gylfa Magnssonar Efnahags- og Viskiptarherra.

Bjrn Rnar er skrifstofustjri Viskiptaruneytinu. Hann var forstumaur Greiningardeild Landsbankans

Edda Rs er nna fulltri slands AGS gegnum Samfylkinguna. Hn var forstumaur Greiningardeildar Landsbankans

Arnar Gumundsson var Greiningardeild Landsbankans. Hann er nna astoarmaur Katrnar Jlusdttur Inaarrherra.

Me svo marga bankamenn farteskinu, og einnig hafandi huga a fyrir kosningar kom ljs a Samf var s flokkur sem hafi fengi nstmest gjafaf fr bnkunum og eigendum eirra; er ekki einfaldlega ljst hverra hagsmuna stjrnendur Samf, eru a leitast til me a vera?

hugavert einnig, a allir essir astoarmenn, eru fyrrum starfsmenn Bjrglfsfega.

Gti etta hafa eitthva me mli a gera?:

Mefylgjandi er yfirlit styrkja til Samfylkingarinnar fr lgailum ri 2006 sem voru hrri en 500 sund

* Actavis hf. 3.000.000
* Baugur Group hf. 3.000.000
* Eignarhaldsflag Samvinnutrygginga 1.000.000
* Eimskipaflag slands 1.000.000
* Exista ehf. 3.000.000
* Eykt ehf. 1.000.000
* FL-Group hf. 3.000.000
* Glitnir 3.500.000
* Kauping 5.000.000
* Ker hf. 3.000.000
* Landsbanki slands 4.000.000
* Milestone 1.500.000
* Sparisjur Reykjavkur og ngrennis 1.000.000
* Straumur Burars fjrfestingabanki 1.500.000
* Teymi ehf. 1.500.000
* Samtals yfir 500.000 36.000.000

Neyarstjrn skast strax -! "


Og hva me a???

Miki skelfing er g orin hundhelvti lei essum ftboltafrttum, a er alveg sama hvar mann ber niur fjlmila, essi skratti er alls staar. a arf ekki miki til, a g lti innsigla j ea bara hendi sjnvarpinu og tvarpinu, er egar bin a henda t llum blum nema Austurglugganum vegna essa skratta.

Hlt snum tma a egar a kom srstk rttars a vrum vi laus vi ennan djful, vri etta ori spurning um a velja og hafna, en nei a er n ru nr etta hefur versna ef eitthva er. copy /paste er svo gilegt egar arf a fylla eyurnar egar hugmyndaflug frttamanna er ekkert ori a v er virist, ea kannski er frttnef eirra stfla af llu plitska frinu sem gangi er.


mbl.is Arsenal tapai drmtum stigum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

A ba til raunhfar vntingar ea???

etta finnst mr afar raunhft besta falli nema svo miki s til af hsni essu svi sem er a vera barhft. Held a menn su alveg a gleyma eim fltta sem verur essu svi egar kreppan fer alvru a bta. tli a s ekki raun bi a byggja n egar a sem arf essu svi til nstu 30-40 ra.
mbl.is Byggja arf 30 sund bir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er g ekki rugglega enn 35 ra :-)

Gaman a essu og g samglest eim er koma til me a njta. Vonandi verur s hpur okkur til fyrirmyndar. Alltaf gaman a koma til Kanar
mbl.is 100 slendingum boi til Kanareyja
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Selja slu sna fyrir ESB

"Bretar og Hollendingar munu hafa fallist a hgt veri a fara me mli fyrir dm til a lta reyna greisluskyldu slands, lkt og fyrirvararnir kvea um. hinn bginn hefur niurstaa dmsins, tt hann yri slendingum hag, ekki sjlfkrafa au hrif a greislur falli niur. Veri dmurinn slandi vil hefur hann aeins au hrif a sest veri aftur a samningabor.

"

J hrna hr.... a er ekki einleiki hva Samfylkingin vill lta essa j ganga gegnum til a komast ESB og VG til a halda sr inni stjrninni. Vi eigum sem sagt samt a borga allt bendi til ess a vi eigum ekki a gera a. essi krafa breta og hollendinga snir a svo svart hvtu a sem mrg okkar hafa veri a segja undanfarana mnui a etta er einmitt mli....

vi erum ekki byrg fyrir einkaskuldum einkafyrirtkja.

fram sland

Ekkert ESB


mbl.is Icesave-fyrirvrum breytt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

sjlfu sr kannski elilegt.

Auglsingatekjurnar koma a hfuborgarsvinu, ekki auglsum vi sem bum t landi svo miki essu v.En hins vegar dettur rugglega niur s mikli lestur sem blai fr og v er htt vi a auglsendur komi ekki til me a ykja a svo gur kostur a auglsa essu blai. En a kemur allt ljs egar lur . a er alveg klrt ml a g mun ekki kaupa blai, en hef lesi a fram a essu vegna ess a a var frtt.


mbl.is Frttablai selt ti landi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

etta er slm niurstaa ef raun verur.

En svona er bi a "svelta" rsku jina til hlni, enda snir slm tttaka kosningu a etta er hreint ekki vilji jarinnar, en menn vita sem er a a yru bara njar og njar kosningar ar til etta verur samykkt. g var a vona a rar hldu etta t lengur, en sennilega er hreinlega bi a kga til hlni, miklir erfileikar ar landi og rtt fyrir a vera ESB enga asto a hafa ...... fyrr en bi er a samykkja ennann skratta.
mbl.is ESB fagnar rsku ji
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Um bloggi

Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir

 

Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir
Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir

Ákveðin móðir 4 frábærra barna, tvö barnabörn. Á frábæran eiginmann og á yndislega vini, hver getur beðið um meira??. Staðreyndir: Skagfirðingur í húð og hár en þó ekki skáld og listamaður. Fædd að Laugarbóli í Skagafirði, en búið á Fljótsdalshéraði síðan 1980.

Og er nú stjórnarmaður í Heimssýn á Austurlandi.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.11.): 0
 • Sl. slarhring: 0
 • Sl. viku: 0
 • Fr upphafi: 100880

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 0
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Nv. 2017
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Myndaalbm

Njustu myndir

 • ...cimg1005
 • ...cimg0642
 • ...cimg0779
 • Hér er svo litla frekjudósin
 • CIMG0644

36 dagar til jla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband