Bloggfrslur mnaarins, gst 2008

Til hvers.

Til hver er flk a eiga brn ef a veit fyrirfram a a hefur engan tma til a hugsa um a ea er svo fjrvana a a hefur ekki efni v???  Mr finnst bara hsta mta elilegt a foreldrar alagi sig vinnulega s  a rfum barna sinna en hrpi ekki sfellu eftir opinberri asto.  Bara s sorr en g vorkenni ykkur ekki neitt.   v g veit a forgangsraa hefur veri inn staina eftir astum  foreldra sem raun urfa. 
mbl.is Lyklabrn vegna manneklunnar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Heyr heyr.

Sjaldan er g sammla Vinstri grnum, en arna hitta eir mig alveg og vi tlum takt. g hvet alla sem einhver hrif hafa landsbygginni a gera eins og eir Skagafirinum og lta sr heyra. Ekkert er eins mikilvgt fyrir okkur lansbygginni og a hafa vllin fram ar sem hann er, og a mnu viti er a jafn mikilvt fyrir borgina lka. Held nefnilega a eir sem vilja vllin burt s ekki alveg a tta sig v hva a muni kosta, egar vi ti landi httum a skja hfustainn heim vegna ess a a erekkert vera a fara bara beint til Kben, og lknajnustuna getum vi bara stt til Akureyrar v egar allt er teki me flug Keflavk t.d, og akstur til Rvk, a erum vi hr fyrir austan svo til sama tma komin Akureyri, vi keyrum lei, v a er j mting 30 mn fyrir brottfr flugvll, 60 mn flugi, 30 mn a f farangur og redda sr bl binn fr Keflavk og svo 40-60 mn ( stundum lengur en mr hefur aldrei tekist a vera fljtari a minnsta lglegum hraa)a keyra til Rvk samtals gerir etta um 3 klst og a tekur ekki lengri tma a fyrir mig a aka til hfustaar Norulands. Ltum n heyra okkur, etta er svo grarlegt hagsmuna ml fyrir alla einstaka menn arna borginni sji a ekki, ea vilja ekki sj a.
mbl.is VG Skagafiri mtmlir flutningi Reykjavkurflugvallar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Frbrt hj kabndum.

a er gott egar fari er svona saumana mlunum, og a er ekki nema von a forklfum oluflaganna vefjist tunga um tnn.

Plitsk samvinna mlist svo r trogi Hjrleifs Jnssonar fr Gilsbakka og mtti heimfra upp oluflgin mia vi hvernig eir leyfa sr a hkka allt vi essar astur jflaginu.

Vi skulum standa hli vi hli

og hlaa niur svai,

hjlpa eim hfui

sem hafa upp r stai.

En Framsknar skar gti lii eitthva lka me HnnuBirnu sr vi hliTounge

Andrs H Valberg kveur svo:

Skeur margt skriinni

skstu hef g frna.

Heitt er mr hliinni

hgra megin nna.

HaloKns til ykkar


mbl.is treikningar kabnda standast
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Flest ltur maur hafa sig t .

J g lt hafa mig a dag a gerast "dmari" ekki handbolta, er alveg sjlfskipu a vi sjnvarpi egar handboltalii er a keppa,nei heldur var g dmari gludrakeppni barna samt 2 rum Ormsteiti EgilsstumWounderingarna mttu brnin me allskonar dr, hunda, ketti, hnur, hana, hamstra, hunangsflugur, kngulr, kannur, pfagauk, namak, og gu veit hva Grinen allt fr etta vel fram og virkilega gamanSmile. Mikill fjldi var svinu enda margt um a vera fyrir utan etta. dag var t.d markasdagur barna og au mttu arna me hitt og etta glingur og dt til a selja og btta, og leyndust arna inn milli harsvrair kaupmenn framtarinnar Wizard. morgun er svo annar markasdagur ar sem handverk og fleira verur bostlum, svo n er a bara a mta tjaldi kaupflagsplaninu, og vera ga skapinu, og skemmta sr og rum.


elilegar krfur.

Vi bjuggum n sveit ar til fyrir nokkrum rum og fannst okkur a n algjr arfi egar psturinn tk upp v a fara koma me pstinn 5 daga vikunnar, og erum enn eirri skoun. etta er bara brul, mengun og svo ekki s minnst ni fyrir bndur. Gasp


mbl.is Ekki sttur vi jnustu slandspsts
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Minning um einstaka konu.

Ein yndislegasta kona sem g og fjlskylda mn hfum kynnst, Helga Einarsdttir er ltin. essi frbra kona kom fyrst inn lf okkar egar vi urftum a leita til Sjnstvar slands, og svo oftar tengslum vi starf hennar jnustu vi blinda og sjnskerta sem hn sinnti n sast.Helga var hreinasta kraftaverkakona, og a eru engar kjur. Fyrir a grettistak sem hn lyfti essum mlaflokki verur aldrei fullakka. Vi hjnin, sem eigum rj sjnskerta strka, eigum henni nnast allt a akka sem hj eim hefur unnist sustu r, a rum lstuum.Helga kom eins og ferskur blr lf okkar, me stuning sem tti engan sinn lkan og allt sem hn sagi og geri var svo rkrtt og rtt. Allt var svo auvelt mean vi ttum hana a, t.d. egar vi frum leiir me strkana okkar sem rum ttu ekki vi hfi af v eir voru svo miki sjnskertir. Til dmis a leyfa eim a fara snjslea, keyra fjrhjl og sma me tlum og tkjum. egar arir supu hveljur vi a sj vi essa iju sagi Helga bara ,,Nei sko, en gaman hj ykkur, f g kannski a koma me nstu sleafer?

egar hn kom heim til okkar um a bil sem yngsti sonurinn var a hefja sklagngu sna fyrir remur rum, fr hn me hann sklalina og sndi honum hvernig landi l og svo skelltu au sr leiktkin. ar meal var aparla eins og vi kllum slkt og ar sveifluu au sr a hjartans list og hlgu og skrktu. annig var a alltaf egar Helga kom til okkar, a var miki hlegi og me henni lei strkunum aldrei eins og eir vru sjnskertir. Misonur okkar og Helga gengu samt fleirum saman Hvannadalshnjk vor og var miki gaman hj honum. Skemmtilegar minningar eru varveittar r eirri fer og a matihansvar engin manneskja jafn fullkomin og Helga. Hann spuri mig einu sinni eftir a Helga hafi veri hj okkur af hverju fleira flk gti ekki veri eins og hn Helga.

Vi vottumfjlskyldu hennarokkar dpstu samarkvejur.


Leirburur hj borgarstjrn.

arfjr sem aldrei deyr

eftir Snarboann.

a er engin urr leir

n eim sem vilja hno'ann.

Hf Birgir Hartmannsson fr rastarstum

Shocking


Skagfirsk skemmtilj.

g ljabk sem heitir essu nafni og er alveg srlega skemmtileg, og alveg trlega oft hgt a heimafra vsur r henni yfir okkar daglega lf gamlar su. Mun nstunni birta eina og eina vsu r bkinni en vil benda vikvmum a halda sig fjarri mnu bloggi mean v ein og ein getur veri svolti grf almennum mlikvara, en Skagfiringum tti a vera htt v etta telst n frekar vmi eirra mlikvara tri g Grin.

Andrd H. Valberg fr Mlifells er einn hfunda r bkinni gu.

Hagmlska er gfa g

af Gui tri g la.

Skal n hefja skemmtilj,

Skagfiringar kvea.


arna er komin skringin.

veit g a, ekki nema von a hestarnir fldust alltaf undir mr egar g rei arna framhj, g hlt alltaf a eir vissu bara a eir voru ttair aan ar sem pabbi tti Steinsstai en nei nei, greyin eir voru bara rlskyggnirKissing.
mbl.is Kirkjugarur Steinsstum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Um bloggi

Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir

 

Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir
Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir

Ákveðin móðir 4 frábærra barna, tvö barnabörn. Á frábæran eiginmann og á yndislega vini, hver getur beðið um meira??. Staðreyndir: Skagfirðingur í húð og hár en þó ekki skáld og listamaður. Fædd að Laugarbóli í Skagafirði, en búið á Fljótsdalshéraði síðan 1980.

Og er nú stjórnarmaður í Heimssýn á Austurlandi.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.11.): 0
 • Sl. slarhring: 0
 • Sl. viku: 0
 • Fr upphafi: 100880

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 0
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Nv. 2017
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Myndaalbm

Njustu myndir

 • ...cimg1005
 • ...cimg0642
 • ...cimg0779
 • Hér er svo litla frekjudósin
 • CIMG0644

36 dagar til jla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband