Bloggfrslur mnaarins, ma 2008

Skn vi slu Skagafjrur

a er komi a v a halda fjrinn fra, en egar anga er komi verur ekkert um tlvur ea tlvupst v netsamband er ar fyrir nean allar hellur, en sktt me a a verur auvita sl og bla ar alltaf svo engin rf slkum tlum, Saknaar kvejur til ykkar sem nenni hr inn, heyrumst eftir mijan jn SmileSKL og syngja ............


Bylgjan bti

Opnai tvarpi an lenti inn Bylgjan bti ar sem einherjir voru kallar voru a tj sig um skoanir flks mlefni vikunnar.e um fyrirhuga innflutning flki Skagann, m me sanni segja a eim tkst a vekja mig all snarlega, v ara eins hrokagikki hef g bara ekki hlusta langan tma, Heimir spuri t knnun sem var Frttablainu skildist mr ( fr framhj mr) ar sem meirihluti jarinnar var mti essu. essir bullustampar tku sr a bessaleyfi a segja a engin hefi essar skoanir raun og sgu a a vri svo auvelt a svindla essum knnunum og v ekki marktkar(g segi n bara a margur heldur mig sig), og ekki ng me a a ef a vri svo, a a vri einhver virkilega mti esssu , ᠠ var a ekki vegna ess sem vi segjum a stan s, heldur eitthva allt anna.

g ni ekki nfnum essara manna ea hverjir eir eru, en g frbi mr a einhverjir karlpungar sem greinilega eru ekki neinum takt vi jflagi su me yfirlsingar um a tvarpi hvaa skoanir g og arir hafa, og afhverju.


Rasisti ea hva?

Mikil er umran um vntanlega innflytjendur Akranes, og eru eir sem ekki eru hlynntir v kallair rasistar, eftir v sem g skil umruna er hinn frjlslyndi mti v a etta flk komi Skagann v hann telur sveitarflagi ekki stakk bi til a sinna essu flki svo vel s??? Er hann rasisti? a finnst mr ekki, og er reyndar alveg sammla honum a etta er fsinna, ef etta flk einhverja mguleika a alagst slensku samflagi yrfti a setja hmark eina fjlskyldu hvert sveitarflag og ekki taka ar fleiri inn fyrr en vikomadi er full alagaur. ͠ mnum kunningjahp er nokku str hpur fr austur Evrpu, allt hi besta flk og srlega greiviki,en n er a bi a vera hr, sum hver allt a 10 r en hafa enn ekki blandast inn samflagi , a heldur hpinn ,reynir a vinna sama sta, hefur ekkert frumkvi a samskiptum vi okkur hinn, nema egar au lenda verulegum vandrum, t.d egar kemur a v a skila skattframtaliBlush ea lendir sjkrahsi, koma au til okkar hjna, annars er ekkert frumkvi af samskiptum. Vi erum bin a reyna mrg r, bja eim afmli, mat, vi droppum inn til eirra, en allt kemur fyrir ekki, og a mnu viti er etta fyrst og fremst a a au kunna ekki slensku ngu vel og v eru au hlf hrdd vi almennileg samskipti, a vantar ekki a au eru bin a fara ll au nmskei tungumlinu sem eim bar skilda til, en a er bara ekki ng egar au fara svo heim og tala saman snu murmli, essi hpur er hr orin samflag samflgaginu.

a er skiptinemi hr heimilinu fr Thailandi, yndisleg stlka, en eins og au hin hefur hn ekki frumkvi hn bi inn heimilinu, heldur sig inn herbergi nema henni s sagt anna, kemur hn fram(orir ekki annaSmile)en ver g lka vera tilbin me umruefni annars sitjum vi bara egandiBlush.

Mn niursstaa er v a a hefur aldrei veri gert ng fyrir etta flk , eirri merkingu a ef a tti a alagast hefur a gjrsamlega misheppnast og v sitjum vi uppi me vaxandi pirring a hlfu okkar slendinga t etta flk sem akkrat enga sk,ara en a vera frnarlmb astna,nema kannski eina a hafa ekki ngt frumkvi, en vi verum a gera okkur grein fyrir v a a eru ekki allir eins og slendingar frekir og frakkir og heimta sitt,en eim efnum hefur hinum sjlfskipuu hjlparhellum(Raui krossin og flagsmlayfirvld)algjrlega brugist bogalistin,og g endurteka a er vsun vandri a taka marga sama sta, v alagast flk aldrei.

Skilaboa til ykkar slendinga sem eru a pirrast t innflytjendur, skammist ykkar, etta flk enga sk essu en er frnalmb astna, stjrnvld hverjum tma hverjum sta er a sem pirringurinn tti a beinast a, vi eirra er byrgin.

Vi bjum ekki gestum heim til okkar, og gleymum eim svo bara, annig eru ekki slendingar en a virist eitthva hafa gleymst hj ramnnum jarinnara svoleiis komum vi ekki fram.


Gestagangur.

Bla dag ( hva anna) g er farin a hljma eins og Axel heitinn brir, en hann sagi alltaf egar hann var spurur um veri Midal Skagafiri a a vri logn og bla, og v var dalurinn ar sem brinn st, daga alltaf kallaur Logn og bludalur, sem mig minnir n ekki hafa veri rttnefni, en etta sagi kannski meir um Axel sjlfan heldur en veri.Smile

Sigurr kom hr hjlandi morgun, var a reyna a skila mr tertuspum sem au Blds fengu lnaa egar ferming var hj eim um pskana, g var v miur a afakka spaanna ar sem g tti ekkert eim enda Blds bin a skila eim fyrir lngu, hann brosti bara eins og honum einum er lagi og sagist bara reyna annars staar.Heimilisktturinn Svanfrur kom svo hdeginu, svoltitrekt, sm lag vinnunniDevilfkk srkaffi hj mr og var syngjandi gl egar hn fr, kom reyndar aftur lei heim r vinnu egar hn s a nji erfaprinsinn var heimskn, og lk mmu sm stund. Inga mn Seyisfiri kom hr kaffi lka dag og ttum vi ga stund saman, aldrei essu vant vorum vi ekkert a rifja upp minningar fr hsstjrnarsklanum Hallormsta. Sigurveig bkari me meiru hj Malarvinnslunni kom svo lka stuttan kaffistopp, svona sm psa heilsubtargngunni, sem sagt etta er bin a vera gur dagur srstaklega ar sem Heiar tengdasonur kom og eldai fyrir okkur, full miki a grnmeti sagi heimilisfairinn, en allir hst ngirHappy.

Var a horfa Komps, alltaf gur ttur ar, vildi a eir tkju framhald ttinum um forrislausa feur sem ekki f a hitta brnin sn, a vantar miki eftirfylgni ar, v etta er svo strt og miki ml sem fjalla var um ar, get alveg ori brjlu t opinbera kerfi og hva akkrat ekkert er gert ar b essum efnum.

N svo er a um rttindi flks Lfeyrissjum og a ar sitja ekki allir vi sama bor, en er skilt a greia jafnt dskotans sjinn. T.d g 3 strka sem allir eru fddir lgblindir, og teljast v ryrkjar fr fingu, s elsti er n farin t vinnumarkainn fyrir nokkrum rum, og greiir alveg jafnt vi ara lfsj. og bin a gera mrg r, hann stendur n hugsanlega frami fyrir vi a urfa a htta a vinnna ar sem, stokefi er eitthva a bila, svo g fr a athuga hvaa rtt hann tti, v j ef heilbrigur fddur einstaklingur lendir essu fr vikomandi rorkubtur fr Tryggingastofnun + rorkulfeyrir fr lfeyrissj, en g f au svr a hann eigi engan rtt lfeyrissji ar sem hann er fdur ryrkji og teljist v ekki hafa ori fyrir tekjutapi eftir a hann httir a vinna, v btur ef greiddar eru, su miaar vi r tekjur sem menn hfu UR EN VIKOMANDI VERUR RYRKI,(HALL) og v miur hafi hann a ekki, sem ir einnig a ef hann eignast brn fr hann heldur ekki greidda framfrslu me eim eins og s einstaklingur sem er fddur heilbrigur mundi f. etta eru ekki gamlar reglur heldur voru r settar 1999, .e etta me greislur me brnum ryrkja, sem mr er alveg fyrirmunanlegt a skilja, og egar g horfi talsmann lfeyrisjanna vitali vi St 2 egar honum tkst a sna t r mlinu vi frttamannin alveg snildarlega, og lt sem a t.d sonur minn tti fullan rtt eins og arir fyrir utan etta me barnalfeyririnn, vitandi um regluna um t fr hverju er mia geri mig nnast frvita a reii, ess vegna er g a skrifa um etta fyrist nna v ef g hefi gert a strax hefi hr stai eitthva llu verra og ljtara.


Brjlu bla.

a er bi a vera alveg frbr dagur dag, 23 stiga hiti forslu ekki vilji veurstofan viurkenna a, ( v eir kvu a stasetja mlir veurstofu kaldasta sta Fjtsdalshrai) og fr hitinn hr pallinum slinni upp 34 gr sem var n fullmiki af v ga. Byrjai daginn v a lta renna heitapottinn og tk svo til vi skgarhgg, sem fr annig fram a g sagi hva tti a saga og Siggi minn mtti auvita umsviflaust stainn me sgina, yngsti sonurinn og skar vinur hans voru svo duglegir a draga etta allt saman einn sta svo allt veri n tilbi egar hreinsunnardagur bjarins rennur upp. Svo fr g pottinn en karlpeningurinn hlt upp Fjararheii me 3 snjslea farteskinu, og komu svo heim eldrauir nefinuCool.

Storma var til tengdammmu dag, til a sna henni njasta fjlskyldumeliminn (brum4 vikna) og leist henni a vonum vel pjakkinn, sver sig ttina, str augu og allt aHalo heil hersing a brnum fylgdi me .e. brn ngrannanna og a vanda var vel veitt hj henni Hullu (tengd ).

Maggi og Svanfrur komu hr dag frandi hendi me klifurjurt handa mr sem g var reyndar bin a betla, en Maggi var svo viss um a hann ni mr pottinum ea slbaia hann reif upp plntunna me ltum til a eiga erindi, en honum til mikilla vonbriga var g orin nokku sisamlega kldd, hafi hann uppi mikla mustla yfir v hva hann var vonsvikin og kenndi Svanfri um hva hn var sein a koma sr staCool. a kemu j dagur eftir essum.


Kalt kalt.

Skelfilegur kuldi er etta. g mtti svo sem vita etta, um lei og g fer a huga a vorverkunum er a a bja htunni heim, a klnarAngry, j a klikkar ekki Hvtasunnuhreti. egar g bj Litladal Skagafiri vorum vi krakkarnir bnir a finna a t a egar heyskapur hfst Uppslum, brsem vi horfum yfir vtnin, a gtum vi pakka binu okkar saman v a fr vinlega a rigna, etta voru bara einhver lg trum vi, annig vi vorum alltaf varbergi gagnvart essu. Anna er, a a m me nokkurri vissu segja a ef g er bin a bka flug a verur seinkun v flugi, g satt best a segja man ekki eftir a a hafi brugist. etta er alveg merkilegt hva etta passar alltaf til.

Sigurur orri var heima dag, sttfullur af kvefi og hstaieins og hreppstjrar til forna, me miklum tilrifum. essi vetur er bin a vera s allra versti hva pestagang varar hr heimilinu svo vi erum bin a kvea a vi sum stikkfr nstu 5-10 rin, etta s teki allt t fyrirfram eins og snnum slendingi smir, sem sagt t krtWink.

Eitt prf er eftir hj eim Danel og Dew ME en a verur rijudaginn ensku, au f rugglega toppeinkunn enda lesa au heilu og hlfu bkurnar v tungumli, Danel er pnu fll vi kennarann sem gefur honum ekki nema 9,5 villulaust s bara af v hn gefur ekki einkunnina 10Wink.

Siggi bin a vera skaplega duglegur kvld t skr og bin a setja upp n og betri ljs, j og taka til lka,Joyful finnst g vera bin a taka arflega miki plss arna ti, en a stendur til bta egar g fer me dti me mr Skagafjrinn, honum finnst alveg elilegt a hann hafi einokunnarrtt 60 ferm blskr v g hafi jallt hsi alveg fyrir mig, ! jah hsi er vst bara fyrir mig, en ekki 6 manna fjlskyldu, og allt sem henni fylgir, ff karlmenn W00thva eir eru skrtnir stundum, hann fkk n samt alveg a sj ljsi essu sambandi Smileessi elska.


Gestabkin???

Elskurnar mnar hvernig vri n a skrifa gestabkina, svona svo g haldi n ekki a a s bara draugagangur sunniSmile


Ilmurinn er indll.

svfur hr yfir Egilsstum essi dsamlega sveitalykt og svo sannarlega er a ljfur vorboi. Einhverjir lta etta fara taugarnar sr,greyin eir, en vi erum rugglega miklum meirihluta sem finnst etta bara sjlfsagt og elilegt svona essum rstma n svo auvita haustin lka. g lt a sem forrttindi a geta labba hr t slpallinn minn og anda a mr sveitalyktinni, halla mr aftur heitapottinum og mynda mr a g s komin t sveit aftur a sinna drunum. En etta er n kannski ori vmi hj mr en sktt me aSmileI love it eins og einhver sagi.


Er a baka, en etta skipti ekki vandri.

Jja er mn a baka, hva kemur til, !! spuri minn elskulegi, og lt a hljma eins og a vru r og dagar san a hefi gerst, sem er hreint ekki rtt, g baka nokku oft en a virist gleymt um lei og gleypt er.

Danel minn fr me hpi flks og tlai Hvannadalshnjk um helgina en au uru a sna fr vegna veurs egar 400 m voru eftir upp topp, var hann sr yfir a komast ekki alla lei en ngur me ferina og flagsskapinn, Helga Einarsd allan heiur a essari fr hans, hn er n alveg einstk lka.

Bla er dag og vantar aeins upp slskini, bin a taka aeins til grurhsinu og geri mig klra a koma llu ar rtt horf svo g fi n fersk jaraber og kryddjurtir allt sumarSmile

Skn vi slu Skagafjrur, brum fer g anga mna rlegu vorfer, en Jnna frnka hefur urft a umbera mig ar undanfarin r og tekur v me jafnagei a g ykist vera a hjlpa henni blmaslunni en hn framleiir ar au bestu og langflottustu sumarblm sem g hef s markanum og viar vri leyta. a er alltaf gaman essum tma og egar vi frnkurnar hittumst allar ( Jnna Jns, Jnna Fririks og Solla) er alltaf fjr, svo vgt er til ora teki. Sigurur orri (8 ra) kemur me en hann er sjlfskipaur pottahirir essum tma. Einu krfurnar sem vi gerum essum tma a a s frostlaust og logn, og finnst okkur a n ekki fari fram miki en veurstofustjri ( brir Jnnu Jns) hefur ekki alltaf veri tilbin a veita okkur frnkum ann muna sem er n auvita alveg me lkindumShocking

Jja er komin tmi a taka r ofninum og bta njum v n er fjldframleisla gangi, svo n er htt a koma kaffi v boi verur upp meltiSmileSjumst


Um bloggi

Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir

 

Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir
Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir

Ákveðin móðir 4 frábærra barna, tvö barnabörn. Á frábæran eiginmann og á yndislega vini, hver getur beðið um meira??. Staðreyndir: Skagfirðingur í húð og hár en þó ekki skáld og listamaður. Fædd að Laugarbóli í Skagafirði, en búið á Fljótsdalshéraði síðan 1980.

Og er nú stjórnarmaður í Heimssýn á Austurlandi.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.11.): 0
 • Sl. slarhring: 0
 • Sl. viku: 0
 • Fr upphafi: 100880

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 0
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Nv. 2017
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Myndaalbm

Njustu myndir

 • ...cimg1005
 • ...cimg0642
 • ...cimg0779
 • Hér er svo litla frekjudósin
 • CIMG0644

36 dagar til jla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband