Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Fri bi

Jja er fri bi og daglegt tekur vi. Aukabrnin mn farin og gestirnir lka.

Lenti umrum um helgina um rtt fatlara a ba eigin hsni, hef g mjg kvenar skoanir v mlefni, og er vst nverum meii vi srstaklega "fagflk" essum geira. Mr finnst alveg me lkindum hva lagt er etta yndislega flk eim efnum en a g vi egar veri er a flytja au bir hinga og anga, ein b, me au rk a leiarljsi a etta s rttur allra einstaklinga a geta bi eigin b. g spyr mti etta flk, hvort a eigi brn, undir 12-14 ra gmul og hvort a s tilbi a leyfa eim a fara ba einum, og verur ftt um svr, v auvita er engin tilbin a leyfa a, a a setja aldur einstaklsings sem vimi hvort vikomandi er fr um a ba sr heimili er auvita franlegt, og g vil kalla a fordma egar flk vill ekki stta sig vi egar barni nr ekki meira en roska vi kannski 3-6 ra, en af v vikomandi er "fullorin" lkamlega skal koma fram vi hann sem slkan.

Af hverju mega au ekki vera eins og au eru, og af hverju urfum vi a steypa alla sama mt, af hverju tkum vi eim bara ekki eins og au eru, og leyfum eim a lifa lfinu eins og au eru????

Auvita eiga allir a hafa sitt sr rmi og a a vera rmgott og heimilslegt, en a a s einn hrog annar ar og t um allan b er ekki til bta og verur til ess a au einangrast enn meira, v mrg fara ekki vera sinna sjlf um binn ea sveitarflagi og eru upp ara komin me a, en ef a vru gerar litlar einingar, fyrir au,5-10 bir saman me sameiginlegu rmi gtu myndast fjlskyldu einingar ar sem au njta stunings hvert af ru og ekki h snum umsjnarmanni me a hvort au hittivini sna dag ea morgun. a sem skiptir mli er hver andlegur roski er en ekki lkamlegur aldur, vi sem foreldrar eigum a hafa vit fyrir brnunum okkar ogef barni mitt/itt verur ekki eldra roska en 5 ra verum vi a hafa roska til a stta okkur vi a vi erum ekki ll eins.au eiganefnilega lka ann rtt a f a vera eins og au eru.


Lfi og tilveran

Yndislegt veur essa daganna, strkarnir (Danel ,Gunnlaugur og Heiar) fru snjsleum upp heii og inn a Sandvatni, tku myndir af kofanum ar v til snnunnar, v Siggi geri svo miki grn af eim laugardaginn, um a a eir vissu ekkert um hva eir voru a fara. etta er skemmtilegt sport og eir fla sig alveg botn essu, erum vi essi gmlu n alltaf smkva kasti egar eir eru sleinum v a er ekkert grn a vera a sem kallast lgblindur og sj heldur ekki neina liti, en etta er a sem kemur stainn fyrir blprfi hj eim, tengdsonurinn (Heiar) fer alltaf me eim og vsar leiina, a er gott a eiga ga a, einnig fer Gsli brir stundum lka me eim. etta tekur skrokkinn v allireru me grarlegar harsperrur Smile.

Gunnhildur fr me aukabrnin mn upp Skriuklaustur laugardag a skoa sningu sem ar er Tr og lf held g hn heiti, fannst eim n sningin heldur ltilfjrleg en hfu eim mun meira gaman af a skoa sjlft hsi og sgu ess, dag tla au Seyisfjr a skoa tkniminjasafni, og verur gaman a heyra hva eim finnst um a. Stefnt er a fara me au lka Reyarfjr, Esksifjr og Norfjr, a er miki sem arf a skoaSmile.


Heiti potturinn

Vi hjnin frum heita pottinn grkvldi, eins og svo oft ur, og spurum hina nju heimilsmelimi hvort eir vildu ekki koma lka Smileau horfu okkur eins og vi frum ekki me llum mjalla, a fara a liggjati vatni seint a kvldi og frosti okkabt var eim alveg skiljanleg hegun og fremur en a segja okkur hva vi vrum n galin flttu au sr inn herbergi og lokuu a srGrin.

Er SSbinni og er a tba blm fermingarkirtlanna fyrir au brn sem fermast dag, er reyndar bin, en b eftir a kirkjuvrur ski herlegheitin, setti blm vasana lka sem vera altarinu, allt er etta svo gaman a mig langar bara a fara ferma sjlf aftur ,en ver a ba nokkur r enn eftir a Sigurur orri ni aldri a, en a er gaman a hafa eitthva til a hlakka til, n en svo mean g b eftir fermingunni f g kannski a halda eina stdentaveislu, ef allt gengur vel hj Daniel mnum og g veit a skrn verur rinu sem g f a hafa puttna svo g er n bara gum mlum. Skildi vera gifting lka??????? nei g segi n bara svonaWoundering.

Htt bili heyrumst


Letilf

a er alveg me lkindum letin sem hrjir mig essa dagannaGasp og afleiingar ess sjst vel heimilinu egar slin leyfir sr a skna inn um gluggana og lsa upp allt ryki. slin s a llu jfnu mikill aufsugestur er ekkert sem hgt er a fela fyrir henni.Smile

En hva um a, a fjlgai heimilinu gr um 2 ( orin 8 ) annig a n erum vi me rj skiptinema augnablikinu fr Thlandi a er Dew sem er bin a vera hj okkur san gst og svo komu Mod(stelpa) og Kok (strkur) gr og vera um a bil hlfan mnu n svo kemur fjlskylda Heiars r Borganesi fstudaginn langa svo vi Gunnhildur eldum fyrir 15 manns um pskana.

Sigurur orri er n bin a vera me flensu hlfan mnu, a er alveg me lkindum hva etta er bi a vera mikill pestavetur, vi hljtum a vera stikkfr hva slkan fgnu varar nstu rin, a vri allavega sanngjarnt, en svona er lfi bara.

g er kaflega stolt og ng me Lionsklbbinn Mla en eir voru a gefa til tkjakaupa Heilsugsluna hr minningu flagsmanns, hrra fyrir ykkur Mlamenn. Eru ekki einhver stndug fyrirtki sem gtu hugsa sr a gera slkt hi sama???Smile


Komin fr Canar.

Jja erum vi komin heim aftur eftir vikudvl GranCanar.

Ferin var g a mestu en hteli hefi mtt vera betra, Los Salmones er ekki htelsem maur skir heim aftur. Maturinn alveg frbr hvar sem vi komum, vi frum t a bora me eim Huldu, Hirti, Benna, gstu, Eirki og rna Jni, sem var mjg gaman 3 eirra vru nstainn upp r flensu og Hjrtur me hitavellu enn, ( ekki gaman a byrja fri sitt flensu).

Fastir liir arna ti var auvita a fara Ft Harr og horfa slensku frttirnar, sniugt hj honum a sjnvarpa a heiman vitandi a a vi erum mestu eysluklrnar og v gott a draga okkur a, og a klikkai auvita ekkiCool. Vi hfum ar okkar srstaklega slumann, hann Sigga eins og hann kallai sig,( slumennirnir hj Harr tluu allir slensku)ungur og brhuggulegur strkurSmileog egar hann var bin a selja Sigga mnum leurjakka, ferlega flottan kom Harr me konak handa okkur og skla spart. N svo anna kvld komu Benni og Eirkur og versluu lka leurjakka og vesti, n fengum vi enn meira konak og fru sumir alveg rallhlfir heim.

Mr taldist til a um 22 Hrasbar hefu veri arna um lei og vi, sem vi hittum allavega, gtu hafa veri fleiri.


Um bloggi

Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir

 

Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir
Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir

Ákveðin móðir 4 frábærra barna, tvö barnabörn. Á frábæran eiginmann og á yndislega vini, hver getur beðið um meira??. Staðreyndir: Skagfirðingur í húð og hár en þó ekki skáld og listamaður. Fædd að Laugarbóli í Skagafirði, en búið á Fljótsdalshéraði síðan 1980.

Og er nú stjórnarmaður í Heimssýn á Austurlandi.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.11.): 0
 • Sl. slarhring: 0
 • Sl. viku: 0
 • Fr upphafi: 100880

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 0
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Nv. 2017
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Myndaalbm

Njustu myndir

 • ...cimg1005
 • ...cimg0642
 • ...cimg0779
 • Hér er svo litla frekjudósin
 • CIMG0644

36 dagar til jla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband