Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

Komin aftur.

Sl og blessu ll.

g var bin a gleyma a g stofnai essa su hr um ri, greinilega ekki gur bloggari.

Hr er flest gott a frtta, Siggi heldur a skna bakinu ekki s hann n gur. N erum vi aftur orin 6 heimili v hj okkur er skiptinemi hn Dew okkar, frbrlega dugleg og yndisleg alla stai. Gunnhildur tlar a fara fjlga mannkyninu aprl, en heilsan hj henni gti n veri betri, vi bum spennt eftir nja prinsinumSmile.

Bin mn hug minn nstumallan san hn opnai okt sastlinum (SS bin) eins og flestir vita er ar allt til milli himins og jarar,Skagfirsk pottablm, afskorinblm,gjafavara, sngurgjafir, ft fyrir strglsilegar konur og frbr handunnin kerti fr Tfraljsum auk margs annars.

Vi Sigurur erum a skella okkur til Kanar nokkra daga, komum aftur 28 febrar, etta er svona slkunnarfer, eigum a skili eftir erfitt skammdegi.

Var a lesa grein austurglugganum eftir mann sem a mig minnir er Stvarfiri, Bjrgvin minnir mig a hann heiti og var hann a rita um heilbrigisml Austurlandi, vil g akka honum fyrir frbra grein, alveg eins og tala fr mnu hjarta. g ver svo lka sennilega a fara benda njum heilbrigisrherra a fara a leita skffum snum v ar liggur einhversstaar undirskriftalisti fr flki austurlandi sem arf a fara dusta ryki af, v Sif hefur rugglega ekki sett arftaka sinn embttinu inn a ml, v etta var rugglega fyrir henni bara svona g kosningamyndataka sem skilai sr n reyndar ekki vel til eirra framskn.

Sjkrahsi verur a fara a rsa Egilsstum me gri bramttku og llu sem v fylgir,lt hr inn gamla grein sem g ritai fyrir nokkrum rum, hn gildir enn, v enn eru stjrnmlamenn svo huglausir a ekkert er bi a gera.

Heilbrigisml Hrai


Vi viljum bramttku Egilsstum.Vi viljum skurstofu fyrir minni agerir og fagflk vi hana.Vi viljum sjkraflugvl Egilsstaavll strax.Vi viljum fingardeild fram Egilsstum.etta er eitthva sem vi megum ekki hvika fr hva sem gengur.Hva er a gerast? Og hva er flk Hrai a hugsa?a er bi a loka fingardeildinni Egilsstum.a fst ekki lknar til starfa. a fst ekki ljsmur til starfa.a fst ekki fagflk yfirleitt til starfa. Hvers vegna? Svr: a vantar astu???? a treystir sr ekki til a starfa nema vi sjkrahs?????a vill bara starfa me v sem er kalla verfaglegt teymi????Hver sem skringin er er eitthva verulega a stjrnun heilbrigiskerfinu a lta etta fara svona.Vi getum reyndar sjlfum okkur um kennt, vi hfum sofi vaktinni skjli ess a vi hfum haft frbra heilsugslu, allavega hr Egilsstum ar sem g ekki til fr v g flutti hinga.Vi hfum teki v sem sjlfsgum hlut a svo yri a fram, en n verum vi a fara a vakna, v etta frbra flk sem vi hfum haft hr er ekki eilft frekar en arir og a arf sn fr eins og vi hin.Og allar stttir urfa a endurnjast, annars stana hlutirnir.Vi hfum drita jnustunni hr um allan fjrung til ess eins a halda friinn , sem n er raun a vera ess valdandi a vi erum a missa allt fr okkur, eitt er Seyisfiri anna Norfiri sumt Egilsstum og enn anna Eskifiri, g meina, er ekki allt lagi hj okkur. Bramttku rfetta verum vi a setja einn sta og ar sem vi vitum a a mun ekki rsa Austurlandi htkni sjkrahs verur etta a vera ar sem flugsamgngur eru hva bestar hvort sem okkur lkar a betur ea verr.v hvaa glra er v a hendast me frsjkt flk allt fr Djpavogi til Borgafjarar Norfjr, til ess eins a flytja a upp Egilsstai flug til Akureyrar ea Reykjvkur eins og svo mrg dmi sanna. ar tala g af reynslu og hef oft hugsa um a ef kona t.d Djpavogi hefi lent v sama og g, bi g gu a hjlpa henni, og ver g alltaf skaplega akklt fyrir a a sjkravlin var til staar vellinum v g hefi svo sannarlega ekki vilja bta blfer Norfjr fram og til baka og lengja annig ennan hrilega tma, a vera me frsjkt barn fanginu og vita ekki hva var a og ekki hgt a rannsaka nema htknisjkrahsi, sem vi hfum ekki hr fjringnum. Og hva me hjartasjklinga, hvers eiga eir a gjalda, vi vitum ll a ar skipta fyrstu klst. llu mli og hvaa vit er a a fara me mann t.d ofanaf Jkuldal alla lei Norfjr til ess eins a hann s rskuraur flug htknisjkrahs og v er bruna me hann aftur upp Egilsstai flug. Nei, vi verum a htta essari vitleysu og koma upp lgmarks bramttku Egilsstum og skurstofu til minni agera og krefjast ess a hr veri alltaf stasett sjkraflugvl, anna er viunandi fyrir ba Austurlands svo og a fagflk sem starfar hr. Hvar er eiginlega heilbrigisrherra ? Hvar eru sveitasjrnar menn og konur ?Hvar er fagflki ?Hvar tlum vi a vera, hva tlum vi a gera,? Af hverju heyrist ekki ykkur, af hverju er allt bak vi tjldin? a er tmi til komin a draga fr og vakna.tlum vi a halda fram a tipla tnum til ess eins a a halda myndaan fri?Ml ingmannaetta er ml ingmanna fjrungsins og sveitsjrnarmanna sem hinga til hafa ekki haft kjark ea or til a framkvma a sem gera arf. Sjkrahsi Norfiri var kannski nausynlegt snum tma og a hluta til enn , en tmarnir breytast, en vi gleymdum v og situm v spunni dag. a er vita ml a Reyarfjrur og Egilsstair/Fellabr vera hjarta Austurlands samt Seyisfiri. Reyarfjrur vegna hinnar miklu uppbyggingar sem ar fer hnd, Seyisfjrur vegna ferjunnar og Egilsstair/Fellabr vegna stasetningar landfrilega, flugvallar og mikillar flksaukningar. Vi viljum bramttku Egilsstum. Vi viljum skurstofu fyrir minni agerir og fagflk vi hana. Vi viljum sjkraflugvl Egilsstaavll strax. Vi viljum fingardeild fram Egilsstum.etta er eitthva sem vi megum ekki hvika fr hva sem gengur. sasta ri skilst mr a hr Austur Hrai hafi fjlga um 80 manns og er ekki tali me allt a flk sem er hr svinu en er ekki me lgheimili sitt, en jnustan er skert, sr einhver glru v?urfa vikilega einhverjir hrilegir hlutir a gerast til a vi hr Hrai vknum til mevitundar og ltum heyra okkur. Eigum vi endalaust a ba me okkar arfir heilbrigismlum, til ess eins a halda fri plitkinni?a var gjarnan annig man g, a au r sem g lst upp hfuborgarsvinu var tala um a ekki vru sett upp umferarljs slm gatnamt fyrr en einhver lt lfi, erum vi a ba eftir v? guanna bnum vakni i ur en til ess kemur.Sigurlaug Gsladttir


Um bloggi

Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir

 

Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir
Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir

Ákveðin móðir 4 frábærra barna, tvö barnabörn. Á frábæran eiginmann og á yndislega vini, hver getur beðið um meira??. Staðreyndir: Skagfirðingur í húð og hár en þó ekki skáld og listamaður. Fædd að Laugarbóli í Skagafirði, en búið á Fljótsdalshéraði síðan 1980.

Og er nú stjórnarmaður í Heimssýn á Austurlandi.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.11.): 0
 • Sl. slarhring: 0
 • Sl. viku: 0
 • Fr upphafi: 100880

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 0
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Nv. 2017
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Myndaalbm

Njustu myndir

 • ...cimg1005
 • ...cimg0642
 • ...cimg0779
 • Hér er svo litla frekjudósin
 • CIMG0644

36 dagar til jla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband