Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

Drt a fara til lknis.

Var a taka a saman a sem g er bin a greia vegna skurarins hnakka Gunnlaugs. ar innifali er flugferir, koma bramttku, sjkrahtel og nnur gisting, leigubll og blaleigubll, og komugjald vegna daglegra umbaskipta.

Samtals er etta komi 146.000 kr, ef g vri a vinna hefi etta lka haft fr me sr 6 daga vinnutap hj mr, vinnutap hj Gunnlaugi er ori tpar 5 vikur. g f hroll vi essa upph.


Normenn til fyrirmyndar.

Mr lst ori nokku vel norsku krnuna Wink.

Ps. i sem eru me tgjaldareiknginga hj bnkunum, vil benda ykkur a eir eru ekki vertryggir og a til eru betri leiir jafn ruggar til a geyma krnurnar inn.


mbl.is Gagnrnir hin Norurlndin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

a var miki og fram svona.

Verslum slenskt, ekki spurning, en mega framleiendur ekki falla smu gryfju og fyrr a fara okra landanum, v a var fyrst og fremst sta ess a innlfutningur blmstrai snum tma. Grgin verur okkur alltaf a falli. W00t
mbl.is Vruskipti hagst september
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lofor??????

Lofor! j, hva er n a, vita menn hva a ir ori dag????

Held a veri skilgreint nstu oraabk, sem oratiltki ea eitthva slkt, sem notast stain fyrir, kannski, a st til....EN, eitthva sem gildir dag en ekki morgun.


mbl.is Segir rna hafa lofa a heimskja Guernsey
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mr finnst n a eir hefu tt a bja fram asto.

Og svo minni g a ef kaupir nammi a kaupa slenskt og helst fr

GU

sj frslu hr near.


mbl.is sland leitar til Norurlanda
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mli me a kaupa fr Gu

Held a a s gur stjrnandi ar vi vld, ea var a ekki hann sem var a segja okkur hvernig lfeyrissjirnir ttu frekar a verja  fjrmunum snum heldur en a braska me peninga sjum sem n eru tapair. Leirtti mig ef g man ekki rtt.
mbl.is Prins Polo rotum?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Andskotans brask.

Vri bara ekki r loka llum essum andskotans braskhllum og opnar aldrei aftur. Allt etta fjrmlavesin m rekja til slikra glerhsa ar sem misbeiting fjmunum annara ykir nnast upphef og snilli mean menn komast upp me a. a skilar engum ari a kaupa og selja brf og gmm innistur, en kostar skildinginn a halda essu fyrirbri uppi.


mbl.is Hlutabrf Carnegie hrynja
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ltadeild, endurkoma kns ykkur.

Vi Gunnlaugur frum suur rijudag, og frum beint upp Borgarsptala bramttku og vorum komin anga um kl 10:30 og svo bium vi Angryog bium, um 2 klst seinna var komi a sneimynda tku sem tti a kvara hvort heila og taugaskurdeildin ea ltalknadeildin fengi a endurgera hnakkan Gunnlaugi. Um kl 16:30 var kvei a gera ekki neitt nema hreinsa gati troa a grisju me saltvatni og senda hann heima aftur, me fyrirmlum um a svona tti g a gera nstu 1-3 mnui en a yri tminn sem etta tki a gra samanCrying. En ur en vi frum heim ttum vi a koma slys og lta skipta um umbir og f nnari leibeiningar um hvernig g tti a hugsa um gati.

Vi mtum gr kl 9:00 ( ekki lng bi kannski 30-40 mn) ung stlka tekur umbirnar af, og segir svo augnablik.................. kemur aftur me ara me sr, r skoa og eru sammla um eitthva..............og biur okkur svo um a fylgja sr, hn tli me okkur til srfringanna upp ltadeildinni v hn s treysti sr bara ekki svona strt sr. Vi upp, og ar tekur mti okkur snaggaraleg kona, og reddar umbum, fssar svolti yfir v sem lknirinn setti sri dagin ur, sagi etta relt, svona geru bara lknarFootinMouth, og sagi mr fr njustu tkninni essum efnum, sem vri jafnframt miklu einfaldra, me a frum vi, me fyrirmlum um a koma aftur daginn eftir ltadeildina v tlai lknirinn sem hreinsai sri fyrst a skoa a aftur ur en vi frum heim.

Vi mttum morgun um kl 10:00 hittum ar fyrir arar 2 konur ekki sur elskulegri en s snaggaralega fr deginum ur. Lknirnn fr fyrsta degi kom, trekai etta me grisjutrosluna, g sagi henni a mr hefi veri sagt gr a a vri relt afer, svoleiis geru bara lknar, ( i hefu tt a sj svipinn henni lkninum Wink) essar 2 elskulegu tku undir me mr, a vri lngu aflagt a nota slkt, en doktorinn sagi a a vri samt ng og fr svo, r settu samt essar nminsHalo.

rvoru eitthva ekki sttar frekar en gvi essa rstfun a senda drenginn heim me etta gat, en lti vi v a gera. En tkum vi eftir a Gunnlaugur var komin me tbrot og vildu r f a kalla annan lkni,srstaklega vegna ess ( a yri bara a kka a), svo vi bium aeins meira, en sttari vi essa bi heldur en fyrsta daginn, en svo um kl 13:00 kom nji lknirinn, r essar elskur ltu ekki duga a hann skoai tbrotin ( sem voru vegna sklalyfjanna) , heldur rifu af honum umbirnar sem r voru nbnar a setja gati, og ltu hann skoa a lka, og hann sagi, verum vi ekki eitthva a gera essu, ekki frum vi a hafa drenginn svona fleiri fleiri vikur??? a munai engu a g henti mr ekki upp um hlsin honum ( ori v ekki ar sem g er rugglega yngri) en hlt alveg skaldri r minni og samykkt a snarlega, og reyndi a blikka akkltisblikki til essara dmsamalegu kvenna sem ttu heiurinn a essum visnningi. etta er svolti blgi sagi hann, eftir hreinsunina trlega, svo g bka hann bara ager nsta mivikudag og skerum vi bita r lrinu honum og skellum gati og grr etta met tma W00tHappy......og miki ltti okkur, a tti loks a gera eitthva, vi frum v stt heim en hldum aftur til borgarinnar eftir helgi, innritun verur rijudag. g gat auvita ekki staist aa knsa essar frbru konur arna endurkomudeildinniHeartr eru einstakar.


Eignasafn hva???

Var a hlusta bankamenn tala um hva bankarnir hefu tt miklar eignir, og a umfram skuldir.

etta hefu bara veri lausafjvandri sem eir stu , en hvernig mynduust eignirnar. Mn hugmynd er svona.

Jn kaupir eign kr 50 s og tekur ln fyrir v og vesetur eignina fyrir lninu. Hann mlar og tekur aeins til svo etta ltur allt miki betur t vibtur hafi ekki kosta nema um kr 10 sund.

Jn selur nokkrum mnuum seinna eignina kr 500 sund ogGunnar sem kaupir tekur ln fyrir kaupunum og vesetur eignina lka fyrir lninu, og gerir eins og Jn flykkkar aeins meira upp eignina fyrir sirka 20 sund, svo selur Gunnar 2 milljnir v a er j hir vextir og verblga og mislegt sem m reikna me sem veldur essari hkkun. svona heldur etta aeins fram og er eignin lti breytt fr upphafinu, kannski komin 150-200 sund en vei ori a nokkrum milljnum sem bankinn ori essari eign.

Svo ttar sig einhver " ansi" sem tlar a fara fjrfesta og vill kaupa af bankanum , v a etta er varla nokkurs viri, sem segir okkur a a eign bankans er heldur ekki nokkurs viri.

Eign upp svona og svona margar krnur bkhaldi er ekki endilega raunveruleg eign, en skuldin er alltaf skuld.


Nsta sa

Um bloggi

Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir

 

Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir
Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir

Ákveðin móðir 4 frábærra barna, tvö barnabörn. Á frábæran eiginmann og á yndislega vini, hver getur beðið um meira??. Staðreyndir: Skagfirðingur í húð og hár en þó ekki skáld og listamaður. Fædd að Laugarbóli í Skagafirði, en búið á Fljótsdalshéraði síðan 1980.

Og er nú stjórnarmaður í Heimssýn á Austurlandi.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.11.): 0
 • Sl. slarhring: 0
 • Sl. viku: 0
 • Fr upphafi: 100880

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 0
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Nv. 2017
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Myndaalbm

Njustu myndir

 • ...cimg1005
 • ...cimg0642
 • ...cimg0779
 • Hér er svo litla frekjudósin
 • CIMG0644

36 dagar til jla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband