Húsasmiðjan 109% hærra verð!

Tengdasonurinn gerði verðkönnun í dag og er þetta sláandi munur. Þetta er vara þar sem ekki er slegist um hylli kaupanda í fjölmiðlum og verslanir hirða því ekki um að hækka og lækka eftir því hvernig vindar blása.
 
 
Gerði smá verðkönnun á pulsum með fúgu kringum útiglugga.
Húsasm = 2.299kr
Byko = 1.861 kr
Múrbúðin = 1295 kr
Bauhaus = 1.095 kr
Til hamingju Húsasmiðjan það munar bara 109% á ykkur og lægsta!
Bandit

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir

 

Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir
Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir

Ákveðin móðir 4 frábærra barna, tvö barnabörn. Á frábæran eiginmann og á yndislega vini, hver getur beðið um meira??. Staðreyndir: Skagfirðingur í húð og hár en þó ekki skáld og listamaður. Fædd að Laugarbóli í Skagafirði, en búið á Fljótsdalshéraði síðan 1980.

Og er nú stjórnarmaður í Heimssýn á Austurlandi.

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (24.9.): 0
 • Sl. sólarhring: 1
 • Sl. viku: 3
 • Frá upphafi: 100858

Annað

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 3
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Sept. 2017
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

 • ...cimg1005
 • ...cimg0642
 • ...cimg0779
 • Hér er svo litla frekjudósin
 • CIMG0644

91 dagur til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband