Aðdróttanir?

Hvers vegna nafngreinir Guðmundur Gunnarsson ekki þá sem hann er að tala um, í stað þess að vera með ómerkilegar aðdróttanir?

Svona  málflutningur hjá  manni í hans stöðu er fyrir neðan allar hellur og ætti   hann að segja af sér ef hann er ekki maður til að hreinsa til hjá þessum  meintu óþokkum. Ég efast svo sannarlega ekki um að slíkir eru til, en  þegar einhver veit af slíku eins og Guðmundur á viðkomandi að vera maður til að gera eitthvað í málinu ella þegja ell. Og ef hann í sinni stöðu er ekki fær um að gera eitthvað .....HVER ÞÁ?


mbl.is Mr. X kaupir raðhúsalengju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Hæ Silla!  Hjartanlega sammála.

Helga Kristjánsdóttir, 30.10.2010 kl. 20:27

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Sammála. Forystumenn launþegahreyfinga ættu að leggja meiri áherslu á að góma þá sem skaða umbjóðendur þeirra - launþegana, en styðja við misheppnaða pólitíska samherja.

Kolbrún Hilmars, 1.11.2010 kl. 17:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir

 

Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir
Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir

Ákveðin móðir 4 frábærra barna, tvö barnabörn. Á frábæran eiginmann og á yndislega vini, hver getur beðið um meira??. Staðreyndir: Skagfirðingur í húð og hár en þó ekki skáld og listamaður. Fædd að Laugarbóli í Skagafirði, en búið á Fljótsdalshéraði síðan 1980.

Og er nú stjórnarmaður í Heimssýn á Austurlandi.

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.11.): 0
 • Sl. sólarhring: 0
 • Sl. viku: 0
 • Frá upphafi: 100880

Annað

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 0
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2017
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

 • ...cimg1005
 • ...cimg0642
 • ...cimg0779
 • Hér er svo litla frekjudósin
 • CIMG0644

36 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband