Færsluflokkur: Dægurmál

Ilmurinn er indæll.

Þá svífur hér yfir Egilsstöðum  þessi dásamlega sveitalykt og svo sannarlega  er það ljúfur vorboði. Einhverjir láta þetta fara í taugarnar á sér,  greyin þeir, en við erum örugglega í miklum meirihluta sem finnst þetta bara sjálfsagt og eðlilegt svona á þessum árstíma nú svo auðvitað á haustin líka. Ég lít á það sem forréttindi að geta labbað hér út á sólpallinn minn og andað að mér sveitalyktinni, hallað mér aftur í heitapottinum og ímyndað mér að ég sé komin út í sveit aftur að sinna dýrunum. En þetta er nú kannski orðið væmið hjá mér en skítt með þaðSmile I love it  eins og einhver sagði.

 


Um bloggið

Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir

 

Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir
Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir

Ákveðin móðir 4 frábærra barna, tvö barnabörn. Á frábæran eiginmann og á yndislega vini, hver getur beðið um meira??. Staðreyndir: Skagfirðingur í húð og hár en þó ekki skáld og listamaður. Fædd að Laugarbóli í Skagafirði, en búið á Fljótsdalshéraði síðan 1980.

Og er nú stjórnarmaður í Heimssýn á Austurlandi.

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.11.): 0
 • Sl. sólarhring: 0
 • Sl. viku: 0
 • Frá upphafi: 100880

Annað

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 0
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2017
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

 • ...cimg1005
 • ...cimg0642
 • ...cimg0779
 • Hér er svo litla frekjudósin
 • CIMG0644

36 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband